Browsing All posts tagged under »Mið-Austurlönd«

Vikan er leið (6.-12.mars)

mars 12, 2011

0

Róttæki listahópurinn Voina (ísl. Stríð) frá Rússlandi hefur komist ítrekað í fréttirnar undanfarið fyrir afar róttæka list sem er beint gegn rússneskum yfirvöldum. Frægasta verkið er eflaust risastór limur, málaður á hengibrú í Sankti Pétursborg. Brúin opnast einmitt beint inn um gluggann hjá rússnesku leyniþjónustunni; Pútín-skum klón þeirrar gömlu – KGB. Tveir meðlimir voru sendir […]